Skoða innanrýmið í EX30

Einfalt mælaborð. Snjallt geymslurými. Framúrstefnulegt hljóðkerfi. Þessi litli jeppi hefur mikið upp á að bjóða.

360 gráðu yfirsýn yfir Breeze-innra rými Volvo EX30.

EX30 Farmur og geymsla

Fyrir búnað og græjur – og meira til.

Rúmgott farangursrými

Farangursrýmið rúmar allt að 400 lítra. Leggðu sætisbök aftursætanna niður til að fá allt að 1000 lítra farangursrými.

Gagnlegt geymslurými

Geymdu hlutina þína í miðstokknum, fjarlæganlegu geymsluboxi hans eða nýttu gólfgeymsluna í fremstu röð.

Þægilegt skott

Geymdu hluti sem eru sjaldan notaðir, eins og hreinsiefni eða rúðuvökva, í 7lítra farangursrýminu að framan.

Búnaður sem er sýndur er hugsanlega ekki staðalbúnaður eða í boði fyrir alla markaði, búnaðarstig eða aflrásir. Google þjónusta er virkjuð með stafrænum þjónustupakka sem er innifalinn til fjögurra ára. Að þeim tíma liðnum gilda nýir skilmálar og gjöld ef þú kýst að endurnýja. Google, Google Maps og Google Play eru vörumerki Google LLC.